Cleaning Strategies ba project 

Cleaning Strategies is a playful investigation, using the design of cleaning products and tools to show the potential of undeveloped natural resources and industrial waste.

Cleanliness is considered desirable in our everyday life, and dirt and other elements are constantly removed from our surroundings. In that context, we can talk of a culture of cleanliness that creates numerous chemical cleaning agents and tools, and the importing of mass produced cleaning products made of water, plastics and matters of unknown origin.

On an industrial scale, various local raw materials are eliminated and ‘cleaned away’ without a critical assessment of their possible use. Cleaning Strategies explores the potential of using these wasted raw materials to create locally sustainable cleaning products and tools.

//

Í verkefninu Cleaning Strategies er leikið með orðið og athöfnina „að hreinsa“ til þess að varpa ljósi á vannýttar náttúruauðlindir og iðnaðarúrgang.

Hreinlæti er talið eftirsóknarverður hluti af hinu daglega lífi þar sem óhreinindi eru jafnan fjarlægð úr umhverfi okkar. Í því samhengi er hægt að tala um hreinlætismenningu sem skapar ógrynni af kemískum hreinsivörum og tólum til hreinsunar. Innflutningur á slíkum vörum er mest megnis fólginn í vörum úr vatni, plasti og efnum af óþekktum uppruna. Með svipuðum hætti eru staðbundin hráefni „hreinsuð burt“ í iðnaðarframleiðslu og þeim sólundað.

Rannsakaðir voru hugsanlegir nýtingarmöguleikar þessara hráefna í sjálfbæru samhengi hreinlætisvara.


Reading list

Bottom Ash Observatory by Christien Meindertsma

Cradle to Cradle: Remaking the Way We Make Things by Michael Braungart and William McDonough

The Dirt on Clean: An Unsanitized History by Katherine Ashenburg

Mythologies by Roland Barthes

Purity and Danger: An analysis of the concepts of pollution and taboo by Mary Douglas

The Shape of Things by Vilém Flusser


Special thanks

Reykjavík Forestry Association
SS (Sláturhús Suðurnesja)
Íshestar
Burstagerðin
Gústaf Jarl Viðarsson
Jóhannes Dagsson
Thomas Twaites
Tinna Gunnarsdóttir
Rúna Thors
Brynhildur Pálsdóttir
Kristín María
Búi Bjarmar Aðalsteinsson
Birgir Gunnlaugsson
Haukur Ingvarsson
Íris Hauksdóttir

Led by
Garðar Eyjólfsson
Thomas Pausz 
spring 2017